Saturday, April 21, 2012

Innlit: Barna og mömmu herbergi.. Klósett fyrir og eftir

Jæjja.. loksings er herbergið okkar Valdísar tilbúið!!! 
Eignig klósettið og stofan.. en ég er búinn að vera gera þetta svonna í rólegheitunum og langar aðeins að monta mig pínu pons á því sem ég er búinn að vera gera...






 Hér er Valdísar horn.. 








 Ljósið.. ég þræddi tréperlur upp á snúruna og saumaði litla fána auk þess sem ég skreyt það með máluðum krómhúsum sem ég klippti úr eggjabökkunum.. 


 Skírnardótið hennar Valdísar minnar.. 



Gömul bók sem ég átti þegar ég var lítil..


 Bursti, skæri og nælur sem ég átti þegar ég var lítil en nú að Valdís mín þetta..




 Fiðrilda myndir sem ég var að leika mér að mála um daginn..


 .. og mynd sem ég er búinn að vera mála í ca. 3 ár.. en ég er alltaf að bæta og bæta meira inn á hana. Þetta á að vera Vor, Sumar, Vetur, Haust og líka nótt og dagur.


Dúkku rúm sem ég keypti í Góða hirðinum á 450kr. 
Ég málaði það hvítt.. málaði svo róstir og nafnið hennar Valdísar minnar.. (Valdís Margrét Íva)



Og svo er það mitt horn í herberginu..



Stóllin og náttborðið sem ég tók og gerði upp...  

 





 Fóta og handafar sem ég gerði úr trölladeigi.. Valdís var þarna 3 mánaða..



 


Stofan... 



Ég saumaði nýtt áklæði utan um sófann.. hann er í raun með dökk blátt efni.


 Þennan bakka fann ég í gjafagámi í Hveragerði. Hann var mjög ljótur þegar ég fékk hann.. en ég málaði hann bara hvítan og hann er bara eins og nýr.
 
 


 DVD skápurinn minn.. ég keypti þennan í Góða hirðinum á 1500kr á sínum tíma... 






Og klósettið....


Fyrir... 













 Eftir..







Svo smá auka..

Ég fann þessa bakka í Góða hirðinum á ca. 400kr samann. Ég spreyjaði þá hvíta þar sem þeirr voru nokkuð mikið rispaðir og ljótir.
Þeirr fara svo bara rosalega vel inn í eldhúsinu fyrir t.d. innkaupalistan og eða annað skemtilegt.


Takk fyrir..

.. og endilega skiljið eftir smá comment og segið hvað ykkur finnst..

Gleðilegt Sumar :)





***Afsakið allar stafsetninga villur***



6 comments:

  1. Vá. Algjörlega geggjað.. Kudos fyrir dugnaðinn ;)

    ReplyDelete
  2. Váááá þetta er allt saman algjörlega æðis hjá þér Jóhanna. Þú ert snillingur... ætti bara að ráða þig og láta þig innrétta hér hjá mér hehe.. :D

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk og endilega.. ég væri sko alveg til í það hehe.. ;-P

      Delete
  3. Rosalega flott hjá þér :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...