Friday, September 28, 2012

Síma hulstur..
Ég var að leika mér einn daginn og gerði mér tvö símahulstur utan um nýja símann og þetta var útkomann...

.. mér finnst þau rosa þæginleg þó ég var ekki alveg viss með þægindinn þegar ég var að sauma þau.. en þau verja símann fyrir alls kins hnjaski sem símar vill oft verða fyrir í stórum veskjum þar sem alls konar söff leynist í þeim
..Instagram @ johannaeva

Mitt Uppáhalds Make it and Loveit!Það vita allir um síðuna www.makeit-loveit.com
 ..en þó eru til sumir sem vita ekki mikið og eða bara ekkert um hana sem er bara hið besta mál og nú er bara um að gera að fara kynnast henni aðeins...  ég ætla í dag að deila með ykkur mínu uppáhalds barna föndri-/saumaleiðbeiningum....Hér eru t.d. mjög sætar leggins hægt að sauma (hægt að yfirfæra í fullorðins).
 Það er  mjög einfalt að sauma þessar! Sjá hérSauma skraut á einfalda þreitta boli og peysur.. alveg eins og nýjir eftir breitingunna!  Sjá hér Sætar húfur gerðar úr peysum.. sjá hér
  Dúkkur og  eða bangsar gerðar eftir teikningum barnana.. ég ætla klárlega að gera svonna þegar Dísa mín verður stærri og byrjar að teikna svonna teikningar. Sjá hérSæt og flott fluffy prinsessu pils... Sjá hér


Sætt hárskraut... Sjá hér Knúsu uglupúði.. Sjá hér


 Band utan um pelan, stútkönnuna, leikfangið og f.l svo það tínist ekki í kerruferðum..er sjálf búinn að gera 3x svonna og þau hafa bjargað pelanum mjög oft! Sjá hér


Sætur trukkur... Sjá hérUgla.... Sjá hér


Fígúrur gerðar úr stökum sokkum.... 
Þarf ekki að sauma neitt! Sjá hér

Einfald og flott pils! Sjá hér
****************************** 


Endilega kíkið inn á síðuna.. það eru endalaust af humyndum hér inná! fyrir heimilið, gjafahugmyndir og fleyri barna uppskriftir og meira..

  www.makeit-loveit.com

Wednesday, September 26, 2012

Fínerí og Inspiration á netinu..


Langaði að deila með ykkur nokkrum myndum og síðum.. finnst þessi stofa geggjað töff.. pínu minn stíl þarna í bland við annað :)


Hægt er að sjá f.l. hér
Hvernig maður gerir töff hálsmen sjá hér..Og annað.. ég elska þessa síðu!!!... hún er svo mikið inspiration þessi stelpa...


Photobucket
Photobucket


photo-4Photobucket  
 
 Endilega kíkið á síðuna hennar hér!
En takk fyrir í dag.. fylgist með mér á....

Instagram @ johannaeva

Tuesday, September 25, 2012

Vintage baby toys..

Sátt með kaup gærdagsins....

Þar sem litla prinsessan mín er veik heima og rosa lítil eithvað núnna ákvað ég að kaupa þetta yndislega barnaleikfang handa henni og sem er sko klárlega Vintage beauty í mínum augum, það er líka svo fallegt og öll þessu smáu details í því er svo flott..
ég gæti létt mist mig þar sem ég er pínu mikið nörd fyrir svonna gömlum vintage barnaleikföngum.En ég var s.s. að stússast í Reykjavík eftir skóla í gær nálægt Gh. (Góða hriðinum) og á hvað að koma við þar og sjá hvort ég myndi ekki finna nokkra hillubera á góðu price til að nota inn í "verðandi" saumahereberginu mínu (kemur pottþétt Post um það þegar það verður tilbúið;-)
..en já fann því miður enga hillubera í þetta skiptið en sá á leiðinni út þá þetta flotta Fisher Price Activity Center féll algjörlega fyrir því..

..ég komst svo að með smá forvitnis leit á netinu að þetta var framleit ca. 1973 og Dísa mín svo heppinn að þetta er enþá í rosa fínu standi! vantar reyndar ein litinn límiða en það er eithvað sem Valdís mín mun ekkert sakna. En það besta við þetta var að það kostaði ekki nema 200kr og svo þegar ég var kominn heim og byrjuð að þrýfa það fann ég 150kr inn í því hehe.. þannig að ég fékk þetta á 50kr ;-)
 En hér eru svo fleyri valin leikföng sem ég hef haft upp á í Gh. og líka nokkur sem hafa verði í fjölskyldunni í pínu mörg ár..


 Dísa að leika sér af gömlu Pony-Club Jean sveitabæ


Sími og tréöndGömul bók sem ég átti og elskaði "Teddi og vinir hans"


 Gamalt ungbarnadót og skór sem stóri bróðir minn átti þegar hann var lítil (orðið allavega 26 ára gamalt).
Og f.l. gamalt sem bróðir minn átti og sem við systkynnin lekum okkur mikið með Fisher Price farm-dýr og kallar. Með þessu var rrauður sveitabær/hús með gulu þaki en það því miður er ekki leingur til þar sem það eðilagðist bara með árunum.. það var mikið leikið sér með þetta! og margar góðar minningar fylgir þessu :)


 Instagram @ johannaeva

I'm Alive !

Hæhæ kæru lesendur.. I'm alive!

.....þá er maður kominn aftur eftir smá "blogg pásu" og vonandi verður nó að gera í vetur hjá mér en ekki of mikið svo ég geti ekki bloggað um það allt hér ;-)


 Fann þessa mynd á pinterest  og finnst hún nokkuð flott þannig að ég ákvað að deila henni með ykkur hér...


 Endilega þið getið litið við og skoðað mín Boards hér.
En oki það er mikið búið að gerast í þessari "pásu minni", ég er byrjuð í skólanum á fullu.. (Jeiiiiii....!!!..Loksings) 

 
... ég búinn að vera lengi á leiðinni í að klára hann hehe..

Ég er s.s í Tækniskólanum að læra fatatæknir.. klæðskera- og kjólasaum,og þetta er rosalega skemtilegt og krefjandi nám :-) 


 ..... og svo stóri og merkilegi parturinn úr "pásunni minni"...... Dísa mín varð 1.árs 8.september síðast liðinn og byrjaði fyrir alvöru að labba á stóra deginum,, og auðvitað síndi litla prinsessan sig alveg út í eitt. Dagurinn var algjörlega Æðislegur í alla staði!

 En hér koma nokkar valda myndir sem ég hef tekið með Instagram á meðan "pásan" mín varði..  

Instagram @ johannaeva
Jæjja en nú ættla ég mér að reyna vera duglegri við að blogga og endilega fylgist með mér á....

Instagram @ johannaeva
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...