Wednesday, June 13, 2012

Föndur: Tré Stafir á hurðina...Ég keypti svonna fína tréstafi í Toysrus sem hægt er að sjá hér á herbergis hurðina hjá okkur Valdísi minni og þeirr kosta ekki nema um 249kr. stykkið. Þeirr eru mjög sterkir og fínir.

Ég fékk mér auððvitað nafnið hennar VALDÍS og svo get ég líka skirfa einhvern tíman seinna úr stöfunum DÍSA og sleppt bara tvemur.

Ég auðvitað varð að breyta smá og geri bleika prinsessu kórónu á "I-ið" og svo gerið ég fyrir neðan "& mamman" með hjarta og blómi bara úr bylgju-pappa og málaða hann með málingu úr Søstrene Grene

 
Takk fyrir innlitið og eigið góðan dag! :)

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...