Monday, March 12, 2012

DIY: Að föndra ljósakrónuskraut úr eggjabökkum..

Jæjja.. ég var að föndra smá skraut um daginn í ljósið hennar Dísu Margréti Ívu minnar þar sem mér fanst bara hreinlega vanta eithvað líf í það því það er bara þetta "venjulega" IKEA ljós.. þetta sem allir eiga.. og svo líka þar sem við erum með sama herbergi og tvær eins ljósakrónur (ein í hennar horni og ein í mínu horni) lagaði mig til að skipta hennar hluta herbergisins með því að gera hennar ljós flottara og meira hennar...


Ég notaði í þetta eggjabakka, málingu og gamalt perluskaut.. hægt að nota t.d.  perlufestir sem notaðar eru sem skarut á jólatré eða annað ;)


Ég klipti alla hólkana af bökkunum og málaði þá svo ó nokrum litum.. reyndi að hafa þá mjög litríka og bara í þessum tíbísku litum, gulum, rauðum, grænum, bláum, bleikaum og brúnum...... 

...... svo þræddi ég bara hólkana á perlufestirnar (hægt að hafa bara eina langa eða hvað sem er). Ég lét þá svo ekkert endilega vera eins þædda upp.. sumir snúa á móti hvor öðrum og öfugt... og svo hengdi ég festina á ljósið... og svo er bara alltaf hægt að taka þetta af þegar það er kominn þreitta í þetta.







 Með kveðju Jóhanna Eva Gunnarsdóttir




*Afsakið allar stafsetningarvillur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...