Ég notaði í þetta eggjabakka, málingu og gamalt perluskaut.. hægt að nota t.d. perlufestir sem notaðar eru sem skarut á jólatré eða annað ;)
Ég klipti alla hólkana af bökkunum og málaði þá svo ó nokrum litum.. reyndi að hafa þá mjög litríka og bara í þessum tíbísku litum, gulum, rauðum, grænum, bláum, bleikaum og brúnum......
...... svo þræddi ég bara hólkana á perlufestirnar (hægt að hafa bara eina langa eða hvað sem er). Ég lét þá svo ekkert endilega vera eins þædda upp.. sumir snúa á móti hvor öðrum og öfugt... og svo hengdi ég festina á ljósið... og svo er bara alltaf hægt að taka þetta af þegar það er kominn þreitta í þetta.
Með kveðju Jóhanna Eva Gunnarsdóttir
*Afsakið allar stafsetningarvillur
No comments:
Post a Comment