Saturday, April 13, 2013

Painted rainbow shoesHvað gerir maður þegar manni langar í nýja skó og er kanski ný búinn að kaupa sér eithvað annað og hefur ekki alveg efni öðru?

Svar: Gerir upp það gamla og sjúskaða.. eða allavega ég geri það alltaf ;-) 

Hér er ég búin að gera upp mjög svo þæginlega tamaris skó sem voru orðnir svolítið þreittir og ég var ekki alveg tilbúinn að láta þá frá mér fara,  þannig að ég lét skósmið lita þá svarta og svo máliði ég hælana þar til ég var orðin sátt. 

 Fyrir


Eftir 
Takk fyrir innlitið kveðja

Sunday, April 7, 2013

Skemtilegt Blogg -----> Mr.Kate.com - Craft Vodeo og fleyra!

 

 Ég elska að skoða blogg þar sem aðrir eru að föndra, gera hluti upp og bara sýna sína tísku, dress-ið fyrir daginn eða bara eitthvað sem sýnir að fólk sé í alvöru lifandi og skemtilegt.  

Og þar sem ég er mjög dugleg að "hanga" í tölvunni milli þess að vera "mamma-ast", læra, vinna, heimilis verkin or something að þá rakst ég á um daginn á mjög svo skemtilega síðu sem heitir Mr.Kate.com og ég verð bara að deila með ykkur þessari æðislegu síðu.
 
 Hún er algjörleg æðisleg og maður getur hreinlega misst sig á að skoða hana. 
Hér er svo youtube síðan þar sem endalaus video eru.. Geggjaðir skór!
 ..hér eru t.d. skór sem mér finnst geðveikir! *********************************
Hér fyrir neðan eru svo nokkur góð video sem ég valdi úr mörgum flottum video-um...


 Sólgleraugu gefið nýtt útlitSpreyjað á föt*********************************


Litaðar og málaða galla-stuttbuxur.. 
 

 *********************************


Sniðug og flott lausn fyrir skartið.. förðunardóttið og f.l.!!!.. Art-y leið til að mála málverk, Málaðu með skeið í stað pensil..

 

Gibson Roll HárgreiðslaStól fyrir og eftir..


 

Einföld leið til að gera flott hálsfesti
Vona að ykkur líkar þessi síða eins og ég.. eigið góðan dag og Takk fyrir innlitið!

Kveðja.. Tuesday, April 2, 2013

Hlýrabolur breytt með klóri.. How to bleach top/shirt


Ég ákvað að prufa klóra (bleach-a) hlýrabol um daginn þar sem ég hef í raun aldrei í alvöru prufað að klór-a föt áður nema bara í einhverju skólaverkefni fyrir mörgum árum. 

En jamm þetta er annars rosalega idiot prof og þeina sem þarf eða það sem ég notaði var: 

  •  Flíkin auðvitað 
  • Klór
  • Hanska
  • Vaskafat (bala, skál)
  • Gúmí teygjur
  • Þvottaefni
  • Vatn 
   ..og áður en farið er í framkvæmdina að þá þarf náttúrulega að athuga hvort flíkin/efnið þolir klórið og það er hægt að komast að með því að sjá á þvottamiða í hverri flík. Sjá á mynd hér fyrir neðan.
  Aðferð:
1. Ég byrjaði á því að fara í hanskana.. (ég notaði bara latex, en hanskar af einhverju tagi sem þola klór virka alveg eins vel).   

2. Ég byrjaði svo að setja smá kór í vaskafatið og smá vant.. ca. 1/2 dl af klóri (jafnvel minna og setja þá bara meira ef þarf) og 1-2 dl. af vatni.
 


3. Ég setti svo teygjur og hnúta á bolin þar sem ég vildi klóra hann og dýfði þeim hlutum ofaní eitt í einu.. (því meira og oftar sem ég dýfði bolnum í klórið og líka því meira sem klórið er undið úr efninu því meira fér liturinn úr).
 

4. Þar næst skolaði ég bolin upp í volgu vanti og svo þvottaefni.
 

5. Hengdi svo bolin upp til þerris og vol'a nýr bolur kominn . Og hér fyrir neðan kemur svo útkoman..
 

 Annað sem hægt er að prufa þegar maður er að klóra föt að það er að spreyja klórinu á efni með því að setja smá klór og vatn í spreybrúsa og nota skapalón undir til að fá flottar myndir.. svo er líka hægt að fá klórpenna út í búð og þá teiknar maður bara á flíkina t.d. einhver munstur og eða skrifar eithvað flott eins og þið sjáið hér á myndunum fyrir neðan...
 Hér er klórið spreyjað á flíkina.


 Ath. mismunandi áferð af litum koma í efnið.. allt fer eftir gæðum flíkarina og framleiðslu við upprunalega litun.


Takk fyrir innlitið.. og eigið frábæra daga þar til næst ;-)
 

Kveðja..
 

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...