Thursday, February 2, 2012

DIY: Flott skál úr Vínylplötu.. How to make bowl from a vinyl record! (Instructions)

Það er mjög svo einfalt að gera alskonar úr öllu ef maður hefur hugmyndaflug ooog eða bara netið eitt að vopni ;)


Ég var að vesenast á netinu um daginn eins og ég geri soldið oft og sá þessa flotu og einföldu hugmynd að gera skál úr vínylplötu :) 

þannig er sko málið að ég er með gífurlegar áhuga á vínylplötum og á mér gott safn af flotum og góðum plötum...  þannig að mér fannst þessi skálahugmynd passa rosa vel við mig og ákvað þá að prufa gera eina sjálf :)

Til þess að gera svonna þarf  1x venjulegann bökunarofn, járnskál og 1x vínylplötu eða f.l. ef þú ætlar að gera margar skálar.. og gott er að reyna finna einhverja flotta plötu t.d. með uppáhalds hjlómsveit eða með flottari mynd á.. sjálf valdi ég plötu frá Olivia Newton því mér finnst hún góð söngkona og svo var flott fiðrlidi á plötunni sjálfri.. en svo er auðvitað best ef hún er lituð og ef líka þú tímir því að nota litaða plötu ;) ( Ég myndi allavega ekki nota litaða því það er pínu mikið ervit að fá þannig ódýra).

*Hægt er að kaupa plötur í Góðahirðinum á 200kr ;)Ég hitaði ofnin á 200° svo stilti ég járnskálina öfuga á ofnplötuna og vínylplötuna ofan á hana.. (hægt er að gera þetta hvernig sem er.. með hvaða skál sem er svo fremur að hún höndli það að fara inn í öfn).

Svo bara setja plötuna inn í ofnin.. og bíða í ca.1 mín.. gaman er að horfa á plötuna bráðna niður :þ

Svo þarf að hafa hraðar hendur á og taka plötuna út því hún er fljót að kólna og harðna aftur.. gott er að vera í góðum hönskum eins og bara uppþvotta hönskum og móta plötuna betur eins og þú vilt. Og ef hún er orðin hörð og ekki alveg eins og þú vilt hafa hana að þá bara setja hana aftur inn í ofn og móta betur :)

Gangi ykkur vel :)

 *********************************************
 English version

I heated the oven to 200 °

I set my iron bowl opposite the ovenplate and vinyl on top of it .. (you can do it however you want and with any dish.. as long as they handle it going into the oven!).

So just put the plate into the oven .. and wait ca.1-2 minutes while the album will be smooth..  and it's really fun to watch the plate melted down :Þ

Now you need to be hurry when you take the album out because she is quick to cool and harden again .. 
 


* It´s good to be in good gloves and shaping the album as like you wish. And if it becomes hard and not quite the way you want it.. then just put it back into the oven and carve better :)

 Good luck ;)

Hægt er að gera svonna bara með því að setja plötuna í heitt vatn og móta þannig og svo myndi égskoða fullt af myndbönum á netinu hvernig á að gera svonna áður en þið farið út í það að gera þetta sjálf :)

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...