Tuesday, January 31, 2012

Sauma: Hversdags kjól á Dísu mína



Mynd af Valdísi minni með ugluna sem ég saumaði í fyrradag ;)



Í gær var ég að taka til í fötunum hjá Dísu Margréti Ívu minni og datt en eitt snilræði í hug að gera teygjanlegan hversdags kjól á hana eftir öðrum kjól sem ég fenn ogan í skúffu.. ég er nefl. ALLTAF að skipta um föt á henni og hún stækkar ssssvo fljót! og slefsmekkirnir hafa ekki við öllu þessu slefi.. hún er stundum svo rennadi blaut í gegn.. þannig að það veitir ekki að f.l. kjólum á hana því þeirr eru svo þæginlegir og sætir á svonna litlar prinsessur eins og Valdísi mína :)

En allavega hér er útkoman, og ég verð bara að segja að mér finnst hann bara mjög ágætur :) hún getur þó allavega leikið sér í honum hérna heima og svonna.. líka vel teygjanlegur þannig að hún getur stækkað vel í hann sem veitir heldur ekki af.. og hann er líka úr tvöföldu efni þannig að henni verður ekki kalt þegar hún er að sprikla á leikteppinu og eða í ömmustólnum :)




No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...