Saturday, January 28, 2012

Sauma og Föndur: Frínilegar og ódýrar tuskufígúrur handa Valdísi minni

Í gær var ég eithvað að taka til í saumadótinu mínu og efnum og datt þá ein einni snildinni í hug.. tuskudúkku.. ég elska nefl. að gera allskonar fídusa.. eins og teygjur til að hengja hringi á og dót og svo blóm, augu, mun og öðrvísi hár.. og bara gera tukufígúru-dýrið spenandi handa yndislegu krúslunni minni henni Valdísi Margréti Ívu.

Og ég er núnna búinn að gera þrjár fígúrur handa henni og allar eru þær rosa spenandi miða við hvað hún skoðar þær gaumgæfulega vel. Líka góðar og ódýrar fígúrir til að tuskast með og þær Meiga vera SKÍTUGAR.. (ekki eins og annað barnadót sem kostar morðfjár og má ekki fara í bélina eða vatnsbað) bara henda þeim í þvottavélina og vola.. hreinar á ný :)

Svo er hægt að heingja þær á kerruna, bílstólin og anað eða bara ekki neitt..  

Rauða fígúruna gerðu ég fyrst og er hún ein af fyrsta dótinu henar Dísu minnar.. mér vantaði eithvað spenandi á bílstólin sem væri ekki allt of dýrt þannig að ég bara gerði eitt þannig.. hægt er að heingja fult af spenandi dóti á hana auk þess sem rauði liturin er rosalega flottur fyrir litlum augum :)

Orminn... ormalínuna gerðu ég aðalega til að haga í rúminu en svo færðis hún út í bíl og nú á kerrun

Hina fígúrina sem ekki er en komin með nafn gerði ég í gær.. hana gerið ég aðalega bara til þess að tuskast með hingað og þanngað. Ætla svo kanski að bæta á hana eyru og hafa teygjur á þeim þannig að hægt er að hengja dóta hringi á hana þannig að það verði eins og eyrnalokkar..  og þá er hún fullkomin :)

Hér koma nokkra myndir af þeim...

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...