Wednesday, August 20, 2014

Man Vs. Pinterest


Þar sem ég elska pinterest og DIY verkefni að þá verð ég að viðurkenna að stundum verður maður pínu vonlaus og "piripú" ..(eins og Dísin mín segir) þegar sumt virkar ekki.. og alveg sama hvað sem maður reynir og reynir og googlar og googlar góðar útkomur að þá virkar stundum ekki allt, eins og t.d. með þetta..

..hver hefur ekki reynt við þetta?


þetta lýtur einfalt út, smá sandur og lím, hvað gæti klikkað?





Vinyl plötu fiðrildi.. ég væri alveg til í eitt svonna dúllerí! 


.. ég get allavega sagt ykkur það núna, að skera og eða klippa niður vinyl plötu er ekki eins auðvelt og það lítur út fyrir að vera!.. alveg sama hvort hún sé köld, hituð í ofi og eða í heitu vanti að þá er þetta ógerlegt, ég er búinn að prufa þetta! eina sem ég hef getað gert er skál sem ég reyndar nota mikið, en hvort sem ég sé svonna ótrúlega "heppinn" og góð í vynilplötu föndri að þá virkar þetta ekki hjá mér. En mér er líka alveg sama því þetta skraut er allt gert af hönnuði sem eru búnin að þróa þessar vöru með ákveðinni tækni til að ná út þessum flotta effect!

..já! ég viðurkenni það að ég hef oft og mörgum sinnum reynt að gera hluti sem líta út að vera alls ekkert mál, og stundum takast þeirr eins og með hálsfestina sem ég gerði með óreglulegu þríhyrningunum.. en það tók mig líka langan tíma í að ná að gera þríhyrning sem ég vildi og alveg sama hvað ég googl-aði mikið, að þá gekk ekkert upp nema tilraunir hjá mér og nokkrir stressaðir klukkutímar. 


Mér langar mikið að kynna þeim sem ekki vita um frábæra YouTube channel sem heitir ThreadBanger... "Man Vs. Pin"  en þar er þetta allt tekið fyrir, hin og þessi DIY verkefni sem líta út fyrir að vera einföld og geranleg þar til annað kemur á daginn, og hér er það sýnt vel á svörtu og hvítu á mjög skemtilegann hátt :-)


Hér eru nokkrir þættir sem ég hef sem betur fér horft á áður en ég let til skara skríð! 







.. og hér kemur svo eithvað sem virkar, ef farið er rétt að..



Væri nú alveg til í að prufa þetta fyrir hana Dísu mína.. örugglega mjög skemtilegt á heitum sumardögum :-)



Takk fyrir innlitið, og endilega skiljið eftir comment :-)



























No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...