Saturday, April 13, 2013

Painted rainbow shoes



Hvað gerir maður þegar manni langar í nýja skó og er kanski ný búinn að kaupa sér eithvað annað og hefur ekki alveg efni öðru?

Svar: Gerir upp það gamla og sjúskaða.. eða allavega ég geri það alltaf ;-) 

Hér er ég búin að gera upp mjög svo þæginlega tamaris skó sem voru orðnir svolítið þreittir og ég var ekki alveg tilbúinn að láta þá frá mér fara,  þannig að ég lét skósmið lita þá svarta og svo máliði ég hælana þar til ég var orðin sátt. 

 Fyrir


Eftir 




Takk fyrir innlitið kveðja





No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...