Wednesday, May 9, 2012

Ballerínu pils..

Í dag gerði ég ballerínu pils á Dísu mína úr allskonar efnis afgöngum sem ég átti ofan í kassa,, ég bara varð að gera eithvað úr þessu ooog þeirr urðu að fluffy pilsi..

.. og Valdís mín er bara rosalega ánægð með það :) 


Takk fyrir.. og eigið góðan dag :)

2 comments:

  1. Æðisleg hugmynd að pilsi og fallega fyrirsætan mesta krútt í heimi! :)
    Kveðja Guðrún Jóhanna og Aron Snær septó 2011

    ReplyDelete
    Replies
    1. æjj takk fyrir það!.. hehe.. já Valdís mín er svo krútta.. besta modelið ;) hann Aron Snær þinn er nú algjört krúsí dúlla líka! :)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...