Í
tilefni þess að ég átti afmæli í gær varð ég SaumaÓða konan! að sauma
eitthvað hehe.. ég meðal annars faldaði nýjar eldhús garndýnur sem ég var
að fá mér.. svo var ég að sauma handa vinafólki mínu hringapúða þar sem
þau eru að fara gifta sig í sumar.. og svo gerði ég þessar fínu
gallabuxna leggings með áföstu pilsi handa Valdísi minni.
Þetta
efni er 100% teygjanlegt og því mjög hentugt í svona leggings fyrir
svona litlar prinsessur.. það er nefl. ekkert rosa gott að vera í
þröngu fötum þegar maður er að uppgvöta svo mikið nýtt og þar sem maður
er á svo mikilli hreyfingu endlaust :)
Ég hafið þær víðar og góðar í mittið með góðri teygju..
Takk fyrir innlitið og eigið góða helgi það sem eftir er af henni :)
Í dag gerði ég ballerínu pils á Dísu mína úr allskonar efnis afgöngum sem ég átti ofan í kassa,, ég bara varð að gera eithvað úr þessu ooog þeirr urðu að fluffy pilsi..
.. og Valdís mín er bara rosalega ánægð með það :)
Ég fór eftir myndbandinnu hennar Meg Allan Cole sem er á CraftZine.. en það er líka hægt að sjá þetta hér.
þar sem ég átti því miður ekki lausan svonna tréhring eins og í myndbandinu náði ég að bjarga mér bara með því að fara út í garð og "ráðast" á eitt tré :)
Ég byrjaði á að líma flottu tré greinina mína með með límbandi í eitt st. hring.
Ég fann svo flott garn inn í skápp og vafði því svo 3x lög utan um fataklemmuna og reyndi svo að hafa böndin eins löng og ég gat.
Svo vafði garninu utan um tré greina hringinn minn :)
*Með því að nota 1x st. fataklemmu nær maður að sporna svaka stórslysi og mikilli flækju, auk þess sem það er miklu þærinlegar og fljótlegra að vefja garninu utan um hringinn.
Þegar ég var búinn að vefja utan um hringinn gerði ég "netið". Svo festi ég að því loknu nokkara spotta og á þá perlur og svo líka dúskar sem ég gerði líka úr garninu:)
Ég ætla svo einhvern tímann að verða mér um fallegar og sætar fjaðrir í stíl við draumafangarann minn.. en eins og er verður hann bara að vera svonna :)
En jamm þetta var litla föndrið mitt í dag..
Eigið gott kvöld í kvöld..
.. og já meðan ég er nú að þá ætla ég að nota tækifærið núnna í því að monta mig pínu pons á "litlu-stóru" snúllunni minn sem er 8 mánaða í dag, jamm Vá.. þetta er ótrúlega fljót að líða!
... og svo meðan ég er að monta mig langar mér að monta mig smá meira þar sem hún fór í skoðun í dag og sæta mín er orðinn ekki meira né minna en 9600gr. og 74 cm löng :)
Hún er s.s. búinn að stækka um 23cm og þyngjast um næstum 6kg. frá fæðingu!
Einn mynd af fallegustu minni Valdísi Margéti Ívu sem er Alltaf brosandi :)
Þar sem hann er nýr og æðislega flottur ákvað ég að leika mér sauma annað hlífðar áklæði ofan á það áklæði sem er á stólnum nú þegar til að verja það.. og svo til að gera stólinn pínu stelpu ;)
Ég notaði bara þau efni sem ég átti og tóks þetta bara ágætlega ef ég segi sjálf frá.. allavega miða við þau saumavéla gæði sem er hjá manni nú að dögum :Þ
Ég saumaði hlíf undir til að sporna því að rusla og annað fari rkki þarna niður og svo það sjáist ekki í svampinn....
Ekket rusl kemst hér ofaní ;)
.. hér er sýnt hvernig áklæðið er fest á stólinn..
en jamm.. þetta er svonna það eina sem ég er bara búinn að vera dunda mér við núnna síðustu daga.
En annað svonna rétt í lokinn.. mér langar svo mikið til að benda þá sem ekki vita nú þegar að CraftZine á YouTube að skoða allt sem þar er að bjóða upp á.. ég hef verið að missa mig í að horfa á allt þarna aftur og aftur, of aftur hehe.. og ég mæli svo innilega með því að þið skoðið þessi video, þar er allavega fullt af skemtilegu hlutum til að búa til og gera fallegt með.
Takk fyrir innlitið..
.. og endilega látið eftir ykkur smá comment hér að neðan :)
(Comment dæmið hér á síðunni hefur víst verið í einhverju ólagi undanfarið en er komið í lag núnna).