Sunday, April 7, 2013

Skemtilegt Blogg -----> Mr.Kate.com - Craft Vodeo og fleyra!

 

 Ég elska að skoða blogg þar sem aðrir eru að föndra, gera hluti upp og bara sýna sína tísku, dress-ið fyrir daginn eða bara eitthvað sem sýnir að fólk sé í alvöru lifandi og skemtilegt.  

Og þar sem ég er mjög dugleg að "hanga" í tölvunni milli þess að vera "mamma-ast", læra, vinna, heimilis verkin or something að þá rakst ég á um daginn á mjög svo skemtilega síðu sem heitir Mr.Kate.com og ég verð bara að deila með ykkur þessari æðislegu síðu.
 
 Hún er algjörleg æðisleg og maður getur hreinlega misst sig á að skoða hana. 
Hér er svo youtube síðan þar sem endalaus video eru.. Geggjaðir skór!
 ..hér eru t.d. skór sem mér finnst geðveikir! *********************************
Hér fyrir neðan eru svo nokkur góð video sem ég valdi úr mörgum flottum video-um...


 Sólgleraugu gefið nýtt útlitSpreyjað á föt*********************************


Litaðar og málaða galla-stuttbuxur.. 
 

 *********************************


Sniðug og flott lausn fyrir skartið.. förðunardóttið og f.l.!!!.. Art-y leið til að mála málverk, Málaðu með skeið í stað pensil..

 

Gibson Roll HárgreiðslaStól fyrir og eftir..


 

Einföld leið til að gera flott hálsfesti
Vona að ykkur líkar þessi síða eins og ég.. eigið góðan dag og Takk fyrir innlitið!

Kveðja.. No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...