Wednesday, December 19, 2012

Skólinn og Unglist 03.11.2012

Jæja.. það er, og er búið að vera löngu kominn tími á nýjan Post hjá mér, og þar sem það er kominn dágóður tími síðan síðast að þá hef ég fullt af nýju sem er búið að vera safnast samann í þennan tíma þannig að fylgist með því það er nó spenandi hlutum að fara koma hingað inn :-)

.... en afhverju er ég ekki búinn að skrifa neitt nýtt hingað inn?... 
..nú það er af því að ég er því miður bara búinn að vera á fullu í skólanum og svo tók ég þátt í tískusýningunni Unglist 03.11.2012.. og svo komu elsku próóófin og þau vooooru að klárast!
..og í gær náði ég í einkunnirnar mínar. 

Ég s.s. var í 7x áföngum þessa önnina og fékk í 5 þeirra ekkert undir 8 og tvemur ekkert undir 9 jeiii....

Ég allavega tel mig vera á réttri hillu eins og einn kennarinn minn sagði mér í gær.. allavega í dag ;-)



Í dag ætla ég annars að leifa ykkur að sjá myndir af minni línu úr tískusýningunni Unglist sem haldin var í Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 3.nóvember 2012



 


Fyrir sýninguna og renslið....









.. og svo koma "aðal" myndirnar...










Takk fyrir innlitið..
..og endilega fylgist með fleyra spenandi hér næstu daga ;-)


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...