Til hamingju allir íslendingar "Það er komin 17.júní" þjóðhátíðar dagurinn okkar sæti.
Hæ Hó Jibby Jey og Jibby Jey ...
Eigið góðan dag hvar á jörðinni sem þið eruð.. og munið að tískan er allstaðar svo þetta er tilvalin dagur til þess að hafa augun opinn þar sem ALLIR eru að fagna niðrí bæ eða annars staðar þar sem þú ert ;)
Smá fræðilegt í tilefni dagsins...
Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur 17. júní ár hvert en það var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar. Fæðingardags hans var fyrst minnst með opinberum samkomum árið 1907 en fyrst var haldinn almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911. Þá var Háskóli Íslands settur í fyrsta sinn. Eftir það héldu íþróttasamtök upp á daginn. Árið 1944 var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan hefur hann verið opinber þjóðhátíðardagur og almennur frídagur.
Þjóðhátíðarsöngvarnir „Hver á sér fegra föðurland“ og „Land míns föður“ eru gjarnan sungnir þegar ættjarðarinnar er minnst. Textarnir fjalla á hátíðlegan hátt um ættjörðina svo má ekki gleyma "Hæ Hó Jibby Jey og Jibby Jey.. það er kominn 17. júní"
English version:
Congratulations to all the Icelandic people, "it's June 17" day of national holiday.
Own a good day anywhere on earth you are .. and remember that fashion is everywhere, so this is an ideal day to keep your eyes open where everyone is welcome to down town or somewhere else where you are;)
Own a good day anywhere on earth you are .. and remember that fashion is everywhere, so this is an ideal day to keep your eyes open where everyone is welcome to down town or somewhere else where you are;)
A little theory of the day ...
Icelandic National Day is celebrated 17th June each year, but it was birthday of Jon Sigurdsson. Birth Day was first commemorated by public meetings in 1907 and was first held nationwide National Memorial on 17th centennial of Jon Sigurdsson June 1911. And the University of Iceland for the first time and afterward the sports organizations. In 1944, the 17th June preferred date of establishment of the Republic. Since then he has become the official national day and public holiday.
No comments:
Post a Comment