Tuesday, September 25, 2012

I'm Alive !

Hæhæ kæru lesendur.. I'm alive!

.....þá er maður kominn aftur eftir smá "blogg pásu" og vonandi verður nó að gera í vetur hjá mér en ekki of mikið svo ég geti ekki bloggað um það allt hér ;-)


 Fann þessa mynd á pinterest  og finnst hún nokkuð flott þannig að ég ákvað að deila henni með ykkur hér...


 Endilega þið getið litið við og skoðað mín Boards hér.
En oki það er mikið búið að gerast í þessari "pásu minni", ég er byrjuð í skólanum á fullu.. (Jeiiiiii....!!!..Loksings) 

 
... ég búinn að vera lengi á leiðinni í að klára hann hehe..

Ég er s.s í Tækniskólanum að læra fatatæknir.. klæðskera- og kjólasaum,og þetta er rosalega skemtilegt og krefjandi nám :-) 


 ..... og svo stóri og merkilegi parturinn úr "pásunni minni"...... Dísa mín varð 1.árs 8.september síðast liðinn og byrjaði fyrir alvöru að labba á stóra deginum,, og auðvitað síndi litla prinsessan sig alveg út í eitt. Dagurinn var algjörlega Æðislegur í alla staði!

 En hér koma nokkar valda myndir sem ég hef tekið með Instagram á meðan "pásan" mín varði..  

Instagram @ johannaeva
Jæjja en nú ættla ég mér að reyna vera duglegri við að blogga og endilega fylgist með mér á....

Instagram @ johannaeva
No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...