Saturday, May 19, 2012

Gallabuxna leggings með áföstu pilsi..

 Gallabuxna leggings með áföstu pilsi...


Í tilefni þess að ég átti afmæli í gær varð ég SaumaÓða konan! að sauma eitthvað hehe.. ég meðal annars faldaði nýjar eldhús garndýnur sem ég var að fá mér.. svo var ég að sauma handa vinafólki mínu hringapúða þar sem þau eru að fara gifta sig í sumar.. og svo gerði ég þessar fínu gallabuxna leggings með áföstu pilsi handa Valdísi minni.

Þetta efni er 100% teygjanlegt og því mjög hentugt í svona leggings fyrir svona litlar prinsessur.. það er nefl. ekkert rosa gott að vera í þröngu fötum þegar maður er að uppgvöta svo mikið nýtt og þar sem maður er á svo mikilli hreyfingu endlaust :)
 

Ég hafið þær víðar og góðar í mittið með góðri teygju..
Takk fyrir innlitið og eigið góða helgi það sem eftir er af henni :)
No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...