Thursday, December 18, 2014

Ódýr gamaldags dúkkuvagga undir 4.000kr. með öllu og allskonar jólaföndur





Jólaundirbúningur og f.leyra sem honum fylgir... 



Þá er ég loksings búinn í skólanum þessa önnina, og gengu prófin mjög vel. En nú tekur við smá langþráð frí frá skólanum næsta árið, eða allavega fram að sumarið og svo bara ein önn eftir þar til ég fæ sveinsprófið í kjólasaum. 


En næst á dagskrá hjá mér eru auðvitað jólinn!

Ég elska jólinn og allt sem þau hafa uppá að bjóða. Ég er mikið jólabarn og elska jólaföndur og dúllerí, hamingjulegar fjölskyldu samverustundir, veislu matinn, og auðvitað gjafirnar, ég er mikið fyrir það að gefa, sem mér finnst skemtilegar gjafir, eithvað sem fólk getur notað og hefur gaman af. En á nemalaunum eru peningarnir ekki eins mikilir og maður vildi óskað sér og svo er ég líka búinn að vera spara fyrir Orlando ferðina okkar fjölskyldu, þannig að jólagjafirnar í ár eru flestar heimagerðar og aðrar ódýrar en samt frábærar þó ég seigi sjálf frá eins og bækur og þess háttar sem þarf ekki að kosta hönd og fót.  


Ég er samt búinn að vera í miklum vandræðum með jólagjöf handa elsku Valdísi minni. Ég er búinn að vera lengi að pæla í því hvað ég ætti að gefa henni, vissi reyndar um eitt sem  hún er búinn að vera biðja um lengi og það er vasaljós, en svo var það að finna eithvað annað sem ég átti eftir að finna, eitthvað meira, ekki bara föt og vasaljós. 


Ég hef samt lengi ætlað að kaupa handa henni ein svona æðislegan bíl frá Vilac (sem hægt er að sjá hér fyrir neða) í jóla- eða afmælisgjöf síðan hún var 1. árs og þá var afsökunin alltaf að hann væri alltof stór fyrir hana, en núna er ég nokkuð viss um að hún sé orðin alltof stór fyrir hann. Svo er hann líka aðeins of dýr fyrir okkur þessi jólinn, þannig að ég varð að finna eithvað annað.  







Fyrir ca. 3 vikum ákvað ég að fara í Góða Hirðirinn til að sjá hvað væri í boði þar, oft eithvað sem ég finn þar sem hægt er að gera upp og lagfæra á lítinn pening og ég var kominn með hugmynd að finna fallegt lítið hliðarborð útskorið og þá annað hvort mála það allt eða að hluta til, s.s. þá annað hvort fæturnar eða bara borðplötuna, finna svo lítinn blóma dúk og kaupa eithvað smá meira í búið hennar, eins og kökudisk og þess hátar, aukastól og stilla þessu fallega upp á aðfangadagskvöldið með smá borða og þá er hún kominn með flott borð þar sem hún gæti haldið te boð handa sér, bangsa sínum og dúkkum og auðvitað mér og hinum á heimilinu.

 Sjá hugmyndir hér fyrir neðan, eða inn á mínu Pinterest.

991d90ed9d3537fdbc8226ac01d9e3dc.jpg (558×492)

Painted vintage benches

Kids' room

 ...EN..... þá vantaði mér pláss fyrir þetta hér heima sem er af skornum skamti, og svo fann ég aldrei þetta ''akkurat'' borð sem ég var búinn að stimpla inn í hausinn á mér, þannig að ég var næstum því búinn að gefast upp þar til ég fann þetta yndislega dúkkurúm/vöggu á 650kr! og já, ég er ekki að djóka með þetta verð. Örugglega það ódýrasta sem ég hef séð þarna sem er ''gamaldags''  smá lúið með hellings af riki.






Ég sá strax að ég gæti gert eithvað mjög skemtilegt úr þessu handa henni og léttilega saumað falleg rúmföt og dýnu í það, keypt svo eitthvað smá auka eins og bangsa og lítið, eða stórt (að hennar ósk) bleikt vasaljós.


Upphaflega vildi ég reyna halda í viðarlitinn, og alls ekki mála það! ætæaði bara að pússa það, lakka uppá nýtt og setja á það eina til tvær myndir af rósum eða eithvað, en lakkið var mjög ílla farið sem var örugglega eftir raka eða eithvað og sumstaðar var spóninn farinn að brota af, þannig að ég eftir smá bals við að reyna bjarga því ákvað bara að mála það, og bleikur var auðvitað fyrir valinu þar sem Dísa mín er All In í bleikum lit akkurat núna og er búinn að vera lengi! 



 Ég byrjaði á því að pússa það vel og grunna. 

   Málaði svo 2-3x umferðir af bleikum. Pennar fást í A4 smáralind. 

Ég bætti svo á það smá væmnum gamaldags blómum sem mamma átti til í föndur tótinu sínu og svo teiknaði ég upp skraut á hliðarnar og srkifaði nafnið hennar á fótagaflinn með þessum æðislegum pennum. 

Ath. ef einhver ætlar sér að nota svonna penna í svipað verkefni, að þá er gott að láta pennana þorna vel áður en lakkað er yfir. Svo lakka mjög þunt yfir pennaskrifin og passa að vera nokkuð snög af því með penslinum því ef ekki að þá geta pennarnir auðveldlega  runnið til og þá aðalega rauði og græni.

Ég gerði prufur áður á bleikan flet sem ég útbjó og það reyndist mér mjög vel áður en ég byrjaði að vinna þetta. Og það allra síðasta sem ég gerði var að lakka yfir það allt með glæru lakki. 







Ég á svo helling af sætum efnisbútum sem ég hef safnað að mér hingað og þanngað. Ég og mamma fórum því næst ofan í alla þá kassa sem ég á hér heima og fundum nokkrar gerðir af efnum sem gætu virkað, og svo fór ég í bæinn til bróður minns og kíkti í þá kassa sem ég er með hjá honum og fann þetta æðislega gula efni sem ég áhvað að búa sængina og koddann úr, bláa efnið sem er á dýnunni gaf amma mér fyrir akkurat 10 árum ( efni sem ég elska hvað mest af enunum mínum, já það er hægt að elska efni!) ákvað ég að nota í dýnuna þar sem hún er eithvað sem er alltaf í rúminnu og svo passar líka svo fínt við bleika litinn, hitt voru bara efnisbútar sem ég átti og setti saman. 

Það eina sem ég á eftir að gera er að setja 3x hnappagöt á sængurverið og 3x tölur, en þar sem báðar saumavelarnar á heimilinu eru ekki með það falleg hnappagöt ákvað ég að bíða með þau í bili.


Ég saumaði svo 8 stykki tölur í dýnuna til að festa svampinn fastan inní þannig að hægt sé að henda þessu öllu í þvottavél án þess að þetta muni færast eithvað til. Svo gera þær hana líka mun sætara og dýnulegri. 


Ég klaufaðist til að taka ekki almennilega mynd af dýninni þannig að tölurnar sjáist betur áður en ég pakkaði þessu öllu inn, en ég á pottþett eftir að taka fullt af myndir af Dísu minni leika sér með þetta þannig að ég sétt þá bara aðra myndir inn þegar að því kemur).    



Svo á ég til helling af blúndum og borðum í sængurverin og f.l. þannig að í raun átti ég nánast allt í þetta og borgaði lítið sem ekkert fyrir þessa jólagjöf, fyrir utan rúmmið, fyllingu inní sængina og koddan (sem var bara hluti af innri púði úr IKEA), og svo bleik máling sem var á 2.498kr. 

Heildar kostnaður 3.598kr. 
plús smá vinna sem er einginn fyrir yndislegu Valdísi Margréti Ívu mína og þá gjöf að fá að sjá svipin á henni þegar hún opnar pakkann sinn á aðfangadagskvöld. 

Ódýr jólagjöf með mikla ást og umhyggju þarf ekki að kosta mikið :-)



.. læt svo fylgja með nokkrar myndir af smá jólaföndri sem ég og Dísin mín höfum verið að dunda okkur við síðustu viku.. 

 3D perlu jólatré (auðvitað hugmynd af Pinterest). 

 Ég var í fyrstu mjög efnins með þetta kerti, en mér langaði að prufa þetta og sló til. 
Ég notaði sérstakt eldvarnarlím sem ég málaði allavega 4-5 sinnum á kertið til að vera alveg viss um að það yrðir pottþett, málaði svo nokkrar umferðir yfir pappúrin líka til að vera ennþá meira viss. Svo auðvitað fér maður aldrei frá kretum þegar það er kveikt á þeim þannig að, eins og staðan er í dag en ég nokkuð ánægð með þessa útkomu.  

 Hér er nýjasta gerðin af Omaggio vasanum, Dísa mín fék frálsar hendur að mála á þennan vasa fyrir ömmu sína og úr varð þetta og með smá hjálp frá mömmunu með skrifin ''Amma mín'' sem hún vildi endilega gera varð þetta flottasta jólagjöfinn. Fyrirfram jólagjöf.

Ég nota á vasann sérstaka póstulíns penna, hitaði hann svo í ofni í ca. 40 mín til klukkutíma leyfði honum að standa í smá tíma.



Takk fyrir innlitið og vonandi veitir þetta öllum innblástur og ánægju.

Jólakveðja...





















Saturday, November 22, 2014

Knitted Santa Hat / Prjónuð Jólasveina Húfa


Uppskrift á Íslansku er hér rétt fyrir neðan.

Knitted Santa hat





I've always wanted a knitted Santa hat!
I think they got something old, vintage cozy feeling and they are just so nice, and I think is you put some work into it will be more personal, and i like personal things.

This hat is so easy! .....and i am not joking!

 Am not a knitting person, not because its boring to knit, I really like it a lot,   .......It’s just so time-consuming! 

I started knitting this Wednesday,  November 19.  and  I was done with it November 20th.  Yes!..  I managed to finish this, and just in two days, or ca. 4 hours all in all. 

That’s ca. two movies, which is awesome!



___________________________________


I leave here a similar formula, it is just like mine, except few things hehe.. the hat is 20 inches and it starts to compress significantly when you finish knitting ca. 7.5 inches.

Knitting Needles is 4,5mm , and I begin doing 90 sts. And knit the white hem 2 inches wide and then go to 110sts. and the again take it to ca. 30 sts. And just take more and more out evenly until I reaches on sts.  


And Note that this hat is worked from the ribbing to the tip, not like in this pattern, but you can do this and just go like a did.. or just do something haha.. 

 

I am not good doing a knitting pattern, and therefor not in English! hehe.. So I hope someone understand this or this just this will provides some ideas and creativity to do something Christmassy things for the holidays.


Thanks for stopping by on my site :-)

this pattern a fund her.. 


Santa Hat Knitting Pattern
Materials:
  • RED HEART® “Holiday™”: 1 ball each 9560 Wine/Gold A, 1360 Aran/Gold B
  • Knitting Needles: 5mm [US 8] circular needle, 16” long and 5.5mm [US 9] circular needle, 16” long and doublepointed needles.
  • Stitch markers
  • Yarn needle
  • Pompom maker

Head Circumference: 18 (20)”.
Directions are for Adult S/M; changes for Adult M/L are in parentheses.
Gauge:: 18 sts = 4”; 24 rounds = 4” in Stockinette Stitch. CHECK YOUR GAUGE. Use any size needles to obtain the specified gauge.
Note: Hat is worked from the tip to the ribbing. Begin on double-pointed needles, changing to circular needle as is necessary.
Instructions:
HAT
With double-pointed needles and A, cast on 6 sts. Divide evenly around needles. Join, taking care not to twist sts. Place marker for beginning of round.

Round 1: Knit.
Round 2: [K1, M1] around – 12 sts.
Rounds 3-5: Knit.
Round 6: [K2, M1] around – 18 sts.
Rounds 7-11: Knit.
Round 12: [K3, M1] around – 24 sts.

Continue in this manner, increasing 6 sts every 6 rounds for 9 (11) more times, working 1 more st between each increase – 78 (90) sts. Work even until Hat measures 14 1/2 (15 1/4)” from beginning.
Change to B and smaller needle.
Knit 1 round. Purl 1 round.
Work in K1, p1 rib for 12 rounds.
Bind off loosely in rib.
FINISHING
With B, make pompom.
Sew to tip of hat.
Weave in ends.


Íslenskan: 


Prjónuð Jólasveina húfa fyrir byrjendur

Ég sá í sjónvarpinu auglisýngu um daginn prjónaða jólasveinahúfu og mundi þá allt í einu að mér langaði svo mikið síðustu jól að prjóna eina sjálf fyrir dóttir mína en ég hafði þá aldrei neinn tíma fyrir það, eða gerði mér réttara sagt ekki tíma fyrir það hehe.. ég er líka reyndar búinn að vera ætla gera þetta í nokkur ár.

Mamma á gamla húfu sem er orðin nokkuð léleg og gömul, þannig að ég ákvað þessi jól að gera eina þannig að þessi gamla gæti tekið sér smá frí.





Ég byrjaði núnna á miðvikudaginn þann 19.nóvember..  og ég var svo búinn með hana daginn eftir þann 20. Nóvember! Yes.. ég náði að gera hana á tvemur dögum, eða ca. 4 klukkutímum allt í allt. það eru ca. tvær bíómyndir Sem er æði! 

Húfan varð reyndar of stór, þannig að það er kanski sniðugt að minka lykkjurnar í ca. 60 þegar byrjað er, en ekki hafa þær 90 ef verið er að fara í barnahúfu. En húfan passar allavega fullkomlega á fullorðin :-)

En hér er uppskriftin, en ég verð nú samt að viðurkenna það að ég kann ekkert að gera prjónauppskriftir þannig að vonandi skilst þetta eithvað.

Garn: 

2x 50 gr. ullargarn fyrir prjóna 5-6, og eitt 50gr. Hvíttkremað.
  
Ég byrjaði á því að fytja uppá 90 lykkjur á hringprjóna númer 4,5

Hvítur kantur:

 Eina slétta og eina brugna til skiptis þar til kanturinn er orðin 5cm breiður. Því næst er skipt yfir í rautt garn.



Rauður hluti, húfan og toppurinn:

Byrja á því að prjóna slettan prjón ca. 3 hringi og svo auka út eina lykkju í einu á 5x stöðum nokkra hringi.. eða á ca. 4 til 5 hringferðum.

Byrja svo að taka út þegar húfan mælist um 16 til 17cm (hvítur kantur mælist með) og þá taka vel úr og jafnt. 


Taka úr þar til þú ert orðin ánægð/ur með hversu lítil hún verður á toppnum og prjóna svo eins langt og þig lystir, hér í þessu tilfelli er þreingt nokkuð mikið og skipt yfir í sokkaprjóna þegar húfan mælist 30cm (hvítur kantur mælist með) og því næst prjónað ca. 24 cm leingra þar til allar lykkjur eru búnar. Því næst er bandið set í gegnum síðustu lykkjuna og gengið frá endum.


Húfan er án dúsk 51 cm á lengd. 

Ég bjó til dúskinn úr afganinum af hvíta garninu. 

....en jamm Mömmu fannst þessi húfa eithvað skrítin haha.. og náttúrulega allt of stór á litlu mína og hún vaaaarð náttúrulega að kaupa nýtt garn til að prjóna í litlu ömmugulið sitt.. jájá oki, hún er smá skrítin í laginu og smá laus á nokkrum stöðum og þétt á örðum, en hún er mjög fín á höfði! það finnst mér allavega, og ég að minsta kosti gerði þetta og náði að prjóna og það jólasveinahúfu sem ég er búinn að ætla gera í nokkru ár  :-)





Takk fyrir innlitið :-)


Wednesday, November 19, 2014

School thing, Christmas things and clever tip for the upcoming tests!





Well,  the school is almost going to end, at least this semester and only ca. two weeks after!

I have to deliver three major projects, finish two tests in English and Danish and then I am done...

...Christmas her I come!

I cannot wait to go on holiday and just throw all that stress way and just go to work to save me some little money for my family little USA holiday trip to Florida! Yes, I am going to Florida whit my family in January and I can’t wait (more on that later in January).

Christmas has come to my home.. and it my think its December  24. in my head but my school keeps me a little busy so I'm not quite ready to decorate the hell out of my home.. I am okay for now whit some Christmas songs until the test session is over ;-)


Here are some pictures until the next of the last month.. some of them are taken in my school and other at home

 Black dress for my lovely mom :-)


And it's necessary, of course, to sew sometimes one my self and my little princess a Christmas dress.

_____________________________________________





The White Dresses who I am sewing right now for my aunt. Deliver day November 28. !



 the start....



Biaisband handsewn down


 picture taken in my school 



  picture taken in in my home 




My future studio.
Project I was starting on the other day in Technology class (the class is called Iðnfræðin in Icelandic).  

_____________________________________________





My Dad is in pretty much in Christmas mood right now, the house is glowing and i'ts more to come!


_____________________________________________





I bought these gorgeous shoes on my daughter the other day and I love them so much..  i really recommend them for the kids this winter.

_____________________________________________




I'm a very organized person as you can see her above, at least I think it! ;-)

  I'm some times doing everything at the same time and sometimes i don't know which one of my projects a have to start on now and which i have to finish now.

I went field trip with my school the other day and I saw one designeder at HuginnMuninn using this system.. and it is clearly working for me as you can see her below ! So I hope that you can take it and use this in yours christmas tests or in something else you are doing. 




_____________________________________________



.....and last but not least, my lovely record player.. what is better than to put one beautiful christmas album under the  needle and play while a sew and my little Dísa plays whit her toys... just awesome!








Sunday, November 9, 2014

Interior design and bird's-eye view of Carrie Bradshaw's Upper East Side apartment and other good tv- shows

I am very much interested in interior design, and all of kind designs. I really enjoy seeing other people be doing something passion and flourishes there achieves. I really like to buy something that is real and designed, something that is known and that is something timeless.


I have since I was a little thought much how my room and home looks like, I think a lot of what things are and if everything fit together.

I also am a very free style, a little outdated, the match between the new and old.. and a bit of New York style.. Can not quite describe it without the images, but for example wall stones and industrial houses filings. You can see what I men in the images below, or on my Pinterest

On my Pinterest is lots and lots of images that have helped me whit my home, so I hope you al can find something there! there are two albums '' Ideas for the home 1'' and  ''Ideas for the home 2'' 













What I want to show you today is one that I come across, I'm a big fan of Sex And The City and I love Carry Bradshaw’s apartment! and thanks to artist Inaki Aliste Lizarralde we can now get a bird's-eye view of Carrie Bradshaw's Upper East Side apartment  and other good tv- shows apartments. I saw this a floor plans and more from others tv- shows and just had to share this with you,

Carry's apartment is not big, but still larger than I had imagined.. and it's just so wonderfully organized! and  I love what probably every other women love and some men too and that is her clothing room! I only dream about it and hope that this dream will one day come true! 

































Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...