Thursday, July 5, 2012

DIY: Puntu hilla fyrir allskonar smádót og bækur..



Keypti mér þessa finu hillu í Góða hriðinum á ca. 400kr. 

 

Hún var mjög ljót og svonna eins og á myndinni hér fyrir neðan ílla farinn þannig að ég ákvað bara að mála hana hvíta og sjá hvort hún yrði ekki bara fín þannig...

 



Ég fór í byko og keypti þessa fínu málingu og grunn...



Sadolin grunnur... 

 .. og hér er Sadolin málingin með 40 gljáa.






  Ég byrjaði að grunna og gott er að grunna ca. tvær umferðir því þá þarf maður ekki að mála eins margar af hinni málingunni..

 
 Hér er ég búinn að grunna og byrjuð að mála með aðal málingunni... 

 
.. oghér er ég búinn að mála 1 umferð með aðalmálingunni




.. og hér er hillan tilbúinn!!!...




Bleiku sætu Converse skórnir hennar Dísu minnar..


Kisu baukur sem ég átti þegar ég var lítil og Dvergasögurnar

..svo kerti sem Valdís gaf mér í jólagjöf (pabbi og systir mín "völdu" þetta með henni).
Elsku mamma
Hjá þér lærði ég að 
ástin er það eina
sem aldrei
fyrnist.


Þetta er svo satt! :)

Prinsessu kórónan hennar Dísu minnar.. og gamlir skór sem ég átti þegar ég var lítil (vantar reindar á þá slaufuna).

.. Góði gömlu sögurnar og Litlu ömmusögurnar með skírnarskónum hennar Dísu minnar.. 



.. Svo varð ég að skreyta hilluna með smá skrauti.. þetta er bara límt á eins og límmiðar.. fæst í A4 :)

heildarkostnaður allt í allt miða við magn af málingu, kostnað hillu og f.l. var í kringum 2.000kr. 
.. og ég var að þessu í ca. 2 kvöld :)





Fleyra skemtilegt.. endilega skoðið f.l. barnahugmyndir hér.


Takk fyrir mig og takk fyrir innlitið!
.. eigið góðan dag, viku og helgi sem er framundann :)



***Afsakið allar stafsetninga villur***










Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...