Sunday, February 26, 2012

DIY: Gamalt náttborð gert að nýju.. rómó.. rómó...

Endalaus rómantík.. ég skrifaði síðast lítin pistil um það sem framundan væri og það sem ég væri að gera.. og hér kemur loksings eithvað! ;) eins og ég sagði í síðasta posting að þá fann ég þetta flotta gamla náttborð í Gh. á 1500kr. og langaði svo að gera það flott upp.. og það tókst... jeiii.. 

Heildar upphæð:...... náttborð; 1500 + höldur; 1200 + smá máling og lakk; 500 (þar sem ég átti það til).. = 3200kr. og það tel ég bara mjög vel sloppið :)

En jamm.. ég ákvað sem sagt að pússa það allt upp þar sem lakkið á því var algjörlega ónýtt! allt farið að flagna og vatnsskemt..  og það tók mig 3-4 daga!!!. með púsunar vél! (það var algjörlega stíflakkað í tætlur!) og svo eftir nokrar pælingar og hugsanir og svo ráð og pælingar frá mömmu og pabba að þá ákvað ég að hvítta það og lakka yfir með flottu möttu lakki þar sem æðarnar í því voru rosa flottar :)


Ég notaði Flugger NatrualWood hvítunar máling.. úr flugger auðvitað..***Ráð... Gott er að notta vatn í fötu eða einhverju eins og ég var með og mála smá málingu á flötin og þinna út með vatninu með því að dýfa sama pensli út í vatnið (ekki mikið.. alltaf hægt að gera þá meira) þannig kemur þessi fína áferð og allar æðar sjást*** :) ef þetta er ekki gert að þá sjást ekki æðarnar og allt fér í steik!


Pinotex lakk úr byko.. ég notaði gljáa nr. 20 sem er mattasti gljáinn :) það er hægt að þrífa og púsa eins og eingin sé morgundagurinn.. rosa gott lakk! :)




Hér var ég búinn að hvítta hann og lakka yfir.. átti bara efti að gera gött fyrir höldunum.. og höldurnar fékk ég í Snúðar og Snældur á 600kr. st.



Fyrir breytingu...                                                   Eftir breytingu..


Og hér er kemur loka myndinn.. náttborðið komið heim og búinn að dúlla það smá upp með random hlutum, mynd af sætu minnni, orkideu.. og takið eftir speiglinum... (sem á eftir að fara upp á vegg;))....


Þetta er sem sagt gamall speigill sem ég fékk í gjöf fyrir nokurm árum. Hann var gullmálaður en þar sem ég er svo mikið inn á hvítu núnna að þá ákvað ég bara að mála hann hvítann (ég notaði hvíta málingu sem hægt er að fá í Sostrene Grene).






 Speigilinn tilbúinn og með smá gamaldags útliti :)




svo smá auka.. var aðeins að leika mér með nokrar klemur og dósarlok.. það er hægt að gera svo margt með öllu bara ef maður leikur sér bara :)







..........og svo aðeins meira til að halda lesendum mínum hamingjusömum...  


.... ég er byrjuð á litla horninu henar Valdísar minnar.. og það verður rosa flott þó ég segi sjálf frá ;) svo endilega fylgist með á næstu dögum! ;)





 
  


***Afsakið allar stafsetninga villur***

Thursday, February 16, 2012

Sauma: Hvítur kjóll

Gleymdi að posta myndum af kjólnum sem ég saumaði einn morgunnin á meðan Valdís mín svaf. 

Ég ætlaði upprunalega að suma kjól handa henni til þess að vera  í myndatökunsem sem við ætluðum í þann 9.ferbúar en við náðum að fresta henni til 20.mars sem betur fér... þí það er nó annað að gera eins og flutningar og f.l. :) en jamm kjóllinn... ég saumaði hann í smá flíti sem varð til þess að hann varð aðeins of stór :$ en það svo sem bara allt í lagi.. Valdís mín notar hann bara í sumar :) 

En svonna til þess að bjarga myndatökunni að þá sá ég svo rosalega flott dress í Ellos.. svonna balerínu samfellu með lausu pilsi við sem er rosa flott... en ég ætla mér aðeins að fríka upp á það og gera það meira svonna púf og læti (mun koma með mynd af því á næstunni) en svo ætla ég svo bara að finna einhvern fallegan venjulegan dúlerí kjól fyrir hana til að veri í þegar það verður tekinn mynd af okkur tvem saman... ohhhh... hún Valdís mín verður svo mikli dúlerínumús í myndatökunni :)

en hér eru allavega myndir af of stóra kjólnum sem ég saumaði :)


 Framan á kjólnum


 Hálsmálið.. smá blúnda og dúll þarna


Bakið.. blúnduband og smá dúll 


Nærmynd af bakinu


Pínu rosa mikið óskír mynd!.. (myndavélin mín eithvað ekki að vilja taka almenilega mynd) en þarna geri ég nokkrar fellingar og sauma 3x. yfir þær

Wednesday, February 15, 2012

Náttborð.. og fleyra girnilegt..

Langaði bara láta vita af því að það er nó framundann hjá mér.. er eins og er að taka klósettið hjá okkur í gegn eða brósi og fleyri eru að vinna í því.. og ég er svonna til hliðar með andlega stuðninginn :P 

Svo er ég að bæta og laga eldgamalt náttborð sem ég gróf upp og fann í Góða hirðinum á 1500kr.

Það var ógeðslegt.. stíflakkað og allt flagnað og bara Ógeðslegt!!! ég er að vinna í því að pússa það allt upp.. ætla svo að hvítta það og lakka yfir.. svo fék ég þessar æðislegu höldur í snúðar og snældur í dag :D 

 Við Valdís erum svo bara að klára flytja svonna í róleg heitunum.. ætlum fyrst að gera herbergið okkar   aðeins vistlegra fyrir okkur báðar tvær, rómó og stelpulegt :)

Þetta verður æði!.. endilega fylgist með og sjáið allar útkomurnar á næstu dögum ;)



smátterí myndir....


Náttborðið.... er þarna byrjuð að pússa smá
 


 Skápur sem ég fékk líka í Gh. er ekki alveg viss hvað ég ætla gera við hann.. en það verður eithvað rosa flott allavega :)

  

Og ein mynd af klósettinu... bara allt að gerast!!!


Thursday, February 2, 2012

DIY: Flott skál úr Vínylplötu.. How to make bowl from a vinyl record! (Instructions)

Það er mjög svo einfalt að gera alskonar úr öllu ef maður hefur hugmyndaflug ooog eða bara netið eitt að vopni ;)


Ég var að vesenast á netinu um daginn eins og ég geri soldið oft og sá þessa flotu og einföldu hugmynd að gera skál úr vínylplötu :) 

þannig er sko málið að ég er með gífurlegar áhuga á vínylplötum og á mér gott safn af flotum og góðum plötum...  þannig að mér fannst þessi skálahugmynd passa rosa vel við mig og ákvað þá að prufa gera eina sjálf :)

Til þess að gera svonna þarf  1x venjulegann bökunarofn, járnskál og 1x vínylplötu eða f.l. ef þú ætlar að gera margar skálar.. og gott er að reyna finna einhverja flotta plötu t.d. með uppáhalds hjlómsveit eða með flottari mynd á.. sjálf valdi ég plötu frá Olivia Newton því mér finnst hún góð söngkona og svo var flott fiðrlidi á plötunni sjálfri.. en svo er auðvitað best ef hún er lituð og ef líka þú tímir því að nota litaða plötu ;) ( Ég myndi allavega ekki nota litaða því það er pínu mikið ervit að fá þannig ódýra).

*Hægt er að kaupa plötur í Góðahirðinum á 200kr ;)



Ég hitaði ofnin á 200° svo stilti ég járnskálina öfuga á ofnplötuna og vínylplötuna ofan á hana.. (hægt er að gera þetta hvernig sem er.. með hvaða skál sem er svo fremur að hún höndli það að fara inn í öfn).

Svo bara setja plötuna inn í ofnin.. og bíða í ca.1 mín.. gaman er að horfa á plötuna bráðna niður :þ

Svo þarf að hafa hraðar hendur á og taka plötuna út því hún er fljót að kólna og harðna aftur.. gott er að vera í góðum hönskum eins og bara uppþvotta hönskum og móta plötuna betur eins og þú vilt. Og ef hún er orðin hörð og ekki alveg eins og þú vilt hafa hana að þá bara setja hana aftur inn í ofn og móta betur :)

Gangi ykkur vel :)

 *********************************************
 English version

I heated the oven to 200 °

I set my iron bowl opposite the ovenplate and vinyl on top of it .. (you can do it however you want and with any dish.. as long as they handle it going into the oven!).

So just put the plate into the oven .. and wait ca.1-2 minutes while the album will be smooth..  and it's really fun to watch the plate melted down :Þ

Now you need to be hurry when you take the album out because she is quick to cool and harden again .. 
 


* It´s good to be in good gloves and shaping the album as like you wish. And if it becomes hard and not quite the way you want it.. then just put it back into the oven and carve better :)

 Good luck ;)





Hægt er að gera svonna bara með því að setja plötuna í heitt vatn og móta þannig og svo myndi égskoða fullt af myndbönum á netinu hvernig á að gera svonna áður en þið farið út í það að gera þetta sjálf :)
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...